Velkomin í Sambandið
Við ímynduðum okkur hvernig símafélag framtíðarinnar gæti orðið. Hér er 101 Sambandið. Smelltu hér til að panta símkort á Gígadögum.
Gagnapakkar Sambandsins
Þú tapar aldrei. Hjá Sambandinu safnar þú gagnamagni án takmarkana.
Þú hringir og sendir SMS frítt
Frelsi eða áskrift? Stök eða mánaðarleg áfylling? Það skiptir engu máli, þú færð alltaf frábær verð, hringir og sendir SMS frítt.

Millifærðu gagnamagn
Þú getur millifært gagnamagn í appinu og hjálpað vini í neyð.
Safnaðu endalausu gagnamagni
Þú tapar aldrei. Hjá Sambandinu safnar þú gagnamagni án takmarkana.

Símafélag framtíðarinnar
Þú færð sent eða sækir símkort, hvort sem hentar þér. Með símkort Sambandsins við höndina tekur flutningurinn á númerinu þínu frá gömlu símafélögunum einungis örfáar mínútur.
Sæktu appið okkar til að skipta yfir í Sambandið, og þú færð 20GB frítt með. Þú getur svo fengið símkortið sent frítt heim í pósti.
Frábær tilboð
Við viljum skapa raunverulegan fríðindaklúbb. Í appinu okkar getur þú nýtt þér frábær tilboð.